top of page
gluggagæjarnir

763 1400

hreinn gluggi og gluggagæi

Um okkur

Gluggagæjarnir byrjuðu starfsemi sína sumarið 2023 og er því ungt fyrirtæki sem sérhæfir sig í gluggaþvotti. 

Markmið fyrirtækisins er að bjóða upp á góða og persónulega þjónustu á hagkvæmu verði. Hafðu samband við okkur í dag og hleyptu sólinni inn til þín!

"Hæ! Ég heiti Sváfnir og er stoltur eigandi Gluggagæjanna. Ég er að læra rekstrarverkfræði í Háskólanum í Reykjavík. Ég hef mikla ástríðu fyrir hreinum gluggum og metnað í að gera hluti vel. Ég er spenntur að mæta til þín til að hleypa sólinni inn." 

hreinir gluggar
svafniradthrifa.jpg

Sváfnir Ingi Jónsson

Gluggagæi

Mynd af Sváfni að þrífa glugga.

bottom of page